Fara í efni

Fréttir

Styrkir VIRK haust 2017

Ellefu aðilar hlutu styrki að þessu sinni til virkniúrræða og rannsóknar- og þróunarverkefna.

Með tromp á hendi frá VIRK

Ýtt hefur verið úr vör kynningarherferð grundvallaðri á sögum einstaklinga sem nýttu sér þjónustu VIRK til að ná árangri.

VIRK atvinnutenging

Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.

Hvernig líður þér í vinnunni?

VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.

Aldrei eins margir hjá VIRK

19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.

12.000 leitað til VIRK

Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.

Hafa samband