Fara í efni

Greinar og viðtöl

Geðheilsa og vinnustaður

Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.

Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði

Vigdís framkvæmdastjóri fjallar um mikilvægi þess að að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði. Greinir stöðuna, orsakir, kerfislægar hindranir og kemur með tillögur til úrbóta.

Bókarýni: The Handbook of Salutogenesis

Þóra Friðriksdóttir rýnir í áhugaverða bók um Salutogenesis - sem er myndað af orðunum salus, sem merkir heilsa eða heilbrigði og genesis, sem merkir sköpun eða myndun.

Tilgangur Starfsgetumats

Hans Jakob Beck greinir á milli starfsgetumats og örorkumats og ber saman óílkar aðferðir við starfsgetumat í Hollandi, Svíþjóð og Danmörku.

Hafa samband