22.05.2017
Vinnutengd streita - Orsakir, úrræði og ranghugmyndir
Dr. Ingibjörg H. Jónsdóttir ræðir vinnutengda streitu og nauðsynlegar áherslubreytingar frá því að einblína á einstaklingaúrræði yfir í að skoða vinnustaðinn í heild sinni.