Fara í efni

Greinar og viðtöl

Ýta undir þrautseigju

Vigdís framkvæmdastjóri ræddi við Morgunblaðið um starfsemi VIRK og ábyrgð samfélagsins alls.

Atvinnutenging hjá VIRK

Atvinnutenglarnir Líney og Magnús ræddu við Fréttablaðið um það hvernig VIRK vinnur að því að auðvelda farsæla endurkomu einstaklinga aftur til vinnu.

Geðheilsa og vinnustaður

Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.

Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði

Vigdís framkvæmdastjóri fjallar um mikilvægi þess að að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði. Greinir stöðuna, orsakir, kerfislægar hindranir og kemur með tillögur til úrbóta.

Hafa samband