Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.
Vigdís framkvæmdastjóri fjallar um mikilvægi þess að að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði. Greinir stöðuna, orsakir, kerfislægar hindranir og kemur með tillögur til úrbóta.
Jónína Helga Ólsfsdóttir og Ásta Möller fjalla um það hvernig brugðist var við ábendingum um álag og streitu meðal starfsfólks Háskóla Íslands og hvaða tillögur liggja fyrir að úrbótum.
Dr. Tom Burns heiðursprófessor í samfélagsgeðlækningum við University of Oxford fjallar um IPS rannsóknir og ályktanir sem draga má af niðurstöðum þeirra.