Fara í efni

Greinar og viðtöl

Bókarýni: The Handbook of Salutogenesis

Þóra Friðriksdóttir rýnir í áhugaverða bók um Salutogenesis - sem er myndað af orðunum salus, sem merkir heilsa eða heilbrigði og genesis, sem merkir sköpun eða myndun.

Tilgangur Starfsgetumats

Hans Jakob Beck greinir á milli starfsgetumats og örorkumats og ber saman óílkar aðferðir við starfsgetumat í Hollandi, Svíþjóð og Danmörku.

Eitt af verkfærunum er maður sjálfur

Elín Theodóra Reynisdóttir segir frá starfi ráðgjafa VIRK sem halda utan málefni einstaklinga sem eru í starfsendurhæfingarþjónustu og hvetja þá áfram.

Ávarp stjórnarformanns

Hannes G. Sigurðsson formaður stjórnar VIRK 2016-2017 segir VIRK ná miklum árangri en árangursrík starfsendurhæfing ein og sér dugi ekki til, gera þurfi kerfisbreytingar.

Hafa samband