Fara í efni

Greinar og viðtöl

Allskonar kvíði

Kvíði er sammannleg tilfinning sem allir kannast við og ekki síst þeir sem glíma við heilsubrest sem hindrar fulla þátttöku á vinnumarkaði. Kvíðaröskun getur einnig verið heilsubresturinn sem hefur leitt til þess að einstaklingurinn er í starfsendurhæfingu.

Mesta gleðin að sjá framfarir

Gríðarlega mikið er um að fólk leiti til okkar vegna streitu, kvíða og áfalla. Þetta er stærsti hópurinn en auðvitað kemur til okkar líka fólk sem hefur orðið fyrir slysi og margir stríða við stoðkerfisvanda.

Aldrei hafa fleiri leitað til VIRK

Þau áhrif sem kórónaveiran hefur þegar haft á íslenskt samfélag minna okkur enn og aftur á mikilvægi góðrar heilsu.

Núvitund á óvissutímum

Gunnhildur Kristjánsdóttir skrifar um núvitund sem getur nýst sérstaklega vel við að halda hugarró og einbeitingu á óvissutímum.

Að hvíla sig eftir klukkunni

Svanhvít V. Jóhannsdóttir skrifar um skipulagða hvíld eða Time-Based Pacing, áhrifaríka aðferð við stjórnun langvinnra verkja.

Hafa samband