17.03.2021
Það vilja allir vera „Svalir“
Mikilvægt er að stjórnendur þekki einkenni streitu og hvernig streita þróast. Streitustiginn er verkfæri sem finna má á velvirk.is sem vinnustaðir geta nýtt sér. Á Streitustiganum getur fólk mátað líðan sína miðað við eftirfarandi stig: Svalur – Volgur – Logandi – Bráðnaður - Brunnin.