„Því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur út á vinnumarkaðinn og því er mikilvægt að gefa einstaklingum tækifæri til að komast í vinnu við hæfi snemma í starfsendurhæfingarferlinu.“
„Það er enginn einn sem finnur lausnina heldur næst árangurinn fyrst og fremst í samstarfinu þar sem framlag allra er mikilvægt og mikilvægast af öllu er að hlusta á einstaklinginn, hvetja hann og styðja til aukinnar getu og sjálfshjálpar.“
Við viljum algerlega forðast sjúkdómsvæðingu, erum ekki að hræða fólk á vefsíðunni með því hvað gæti gerst ef það er ekki að borða rétt eða hreyfa sig, heldur hvetja það til þess að taka þau skref sem það treystir sér til. Áhugavert viðtal við VelVIRK teymið.
„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu. Áhugavert viðtal við Machteld Huber um jákvæða heilsu.
VIRK steig stórt skref inn í framtíðina í maí 2018 þegar tekið var í notkun nýtt upplýsingakerfi sem ætlað er að auka gæði og skilvirkni þjónustu í starfsendurhæfingu.
Er brjálað að gera? er vitundarvakning sem VIRK hleypti af stokkunum í desember. Fréttablaðið ræddi við Ingibjörgu Loftsdóttur sviðsstjóra um verkefnið.
VIRK tengir saman einstaklinga við fyrirtæki eða stofnanir út frá óskum beggja aðila. Fyrirtæki og stofnanir geta skrá sig á verumvirk.is og atvinnulífstenglar frá VIRK hafa samband.