Greinar og viðtöl
26.03.2020
Að hvíla sig eftir klukkunni
Svanhvít V. Jóhannsdóttir skrifar um skipulagða hvíld eða Time-Based Pacing, áhrifaríka aðferð við stjórnun langvinnra verkja.
09.07.2019
Þróun örorku að teknu tilliti til lýðfræðilegra þátta
Í þessari grein eru gerðar tilraunir til að áætla heildaralgengi og nýgengi 75% örorkumats frá árinu 2000 með tilliti til breyttrar aldursog kynjasamsetningar þjóðarinnar.
08.07.2019
Gæðaúttekt á IPS
Þegar á heildina er litið geta þeir sem að IPS þjónustunni standa vel við unað. Þeir hafa nú öll tromp á hendi með þennan ágæta grunn sem kominn er og þær ábendingar sem koma úr úttektinni.
08.07.2019
Vægur heilaskaði, heilahristingsheilkenni og endurkoma inn á vinnumarkað
Rannsóknir benda almennt til þess að snemmtækt inngrip, kortlagning á viðvarandi einkennum, fræðsla og einstaklingsmiðuð starfsendurhæfing geti skipt sköpum þegar kemur að farsælli endurkomu á vinnumarkað.
05.07.2019
Bókarýni - Á eigin skinni: Betri heilsa og innihaldsríkara líf
Meginstefið er að það hentar ekki öllum það sama, við þurfum mögulega að prófa okkur áfram og þess vegna er lýsing Sölva á því sem við getum nýtt okkur á leið til betri heilsu fjölbreytt.
04.07.2019
Starfsgetumat
Mat á starfsgetu snýst því ekki eingöngu um einstaklinginn sjálfan heldur einnig um möguleika og tækifæri í síbreytilegu umhverfi einstaklings.
04.07.2019
Leiðir langtíma óvinnufærni til fátæktar?
„Fátækt er ekki bara skortur á peningum; það er að fá ekki tækifæri til að nýta færni sína til að lifa mannsæmandi lífi." Amartya Sen.
03.07.2019
Atvinnuþátttaka einstaklinga með skerta starfsgetu - Sjónarmið atvinnurekenda
Skapa þarf rými á vinnustaðnum fyrir einstaklinga með mismunandi starfsgetu og í því tilfelli er mikilvægt að auka þekkingu og breyta viðhorfum stjórnenda og starfsmanna.
03.07.2019
Upplifun óréttlætis á vinnustað - Ein orsök óvinnufærni?
Rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn sem skynja að komið sé fram við þá af óréttlæti á vinnustað eru líklegri en aðrir til að upplifa álag auk þess sem andleg heilsa þeirra mælist verr.