Fara í efni

Greinar og viðtöl

Bókarýni - Völundarhús tækifæranna

Bókin Völundarhús tækifæranna kom út árið 2021 og höfundar eru þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum, og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum og rekstri.

Ávarp stjórnarformanns

Að hnjóta um lífsins hála svið, að hrasa og falla – en upp á við, er ferill að framfara auði.

„Björgunarhringur á ólgandi hafi“

Árið 2021 var gott ár í þjónustu VIRK þrátt fyrir sérstakar aðstæður vegna Covid. Í starfsemi VIRK var lögð mikil áhersla á það að halda uppi eins mikilli þjónustu og mögulegt var þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Atvinnulífstenglar VIRK

VIRK leggur áherslu á að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga í þjónustu og styðja þá til endurkomu inn á vinnumarkaðinn. Á hverju ári ljúka fjölmargir einstaklinga þjónustu hjá VIRK og eru virkir á vinnumarkaði; fara í vinnu, nám eða virka atvinnuleit. Árið 2020 voru 79% af þeim virkir á vinnumarkaði við lok þjónustu.

Heilsueflandi vinnustaður

Einn angi forvarnarverkefnis VIRK tengist formlegu samstarfi með embætti landlæknis og Vinnueftirlitinu við að taka saman viðmið fyrir „Heilsueflandi vinnustað“. Samstarfið hófst snemma árs 2019 og er markmið þess að stuðla að betri heilsu og vellíðan á vinnustöðum.

Það borgar sig að fjárfesta í fólki

Á árinu 2020 komu 2.331 nýir einstaklingar inn í þjónustu VIRK og 1.601 einstaklingar luku þjónustu. Þetta er mesti fjöldi nýra og útskrifaðra einstaklinga frá upphafi. Um 2.600 einstaklingar voru í þjónustu í árslok.

Álít styrkleikamerki að leita til VIRK

Viðmótið sem mætir manni á skrifstofu Karenar Björnsdóttur, ráðgjafa VIRK hjá BSRB, ber vott um að þar fari manneskja sem er vön að tala við fólk. Við tyllum okkur niður með Karen og ræðum stundarkorn við hana um starf ráðgjafa frá ýmsum hliðum og þær áskoranir í vinnulagi sem kórónuveirufaraldurinn hefur krafist.

Andlegri heilsu Íslendinga hrakar – Hvað veldur?

Umræðan um aukið algengi geðraskana í íslensku samfélagi hefur sjaldan verið meiri en nú. Fjölmiðlum er tíðrætt um viðfangsefnið og hafa mörg félaga- og góðgerðasamtök, heilbrigðisstofnanir og fagfélög heilbrigðisstétta, bent á að geðheilbrigðisvandi íslensku þjóðarinnar sé umfangsmikill og að hann fari vaxandi.

Bókarýni - Þegar karlar stranda og leiðin í land

Höfundurinn Sirrý segir að spurningar hafi vaknað í kjölfar fyrri bókarinnar sem hún vann í samstarfi við VIRK um hvernig þessum málum sé háttað hjá karlmönnum. Kulna þeir, örmagnast eða brotna þeir? Sirrý lýsir bókinni sem viðtalsbók við sigurvegara, karla sem hafa strandað í lífinu en rifið sig upp og náð landi í einkalífi og starfi.

Hafa samband