28.05.2024
Úrræði í atvinnutengdri starfsendurhæfingu
Ytri þjónustuaðilar í starfsendurhæfingu gegna veigamiklu hlutverki í þjónustu VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og segja má að gott samstarf við fagaðila um allt land leggi hornstein að árangursríkri starfsendurhæfingu.