Fara í efni

Fréttir

Starfsendurhæfing um allt land

700 þjónustuaðilar eru í samstarfi við VIRK sem keypti þjónustu af þeim fyrir ríflega milljarð króna á síðasta ári.

Verðlaun veitt í samkeppni

Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í samkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk.

Þjónustukönnun VIRK

Þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka bæði lífsgæði og vinnugetu.

Hjálpar mest að taka slaginn

Eyrún Huld glímdi við kvíðaröskun í fimmtán ár og var föst í vítahring sem hún náði að rjúfa og snúa aftur inn á vinnumarkaðinn með aðstoð VIRK.

Hafa samband