15.06.2017
Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði
Vigdís framkvæmdastjóri fjallar um mikilvægi þess að að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði. Greinir stöðuna, orsakir, kerfislægar hindranir og kemur með tillögur til úrbóta.