Fara í efni

Fréttir

Ráðningar fyrir tilstilli VIRK skiluðu mannauði

„Mín upplifun af þessum tveimur vinnusamningum sem Hringbraut gerði við einstaklinga sem komu úr samstarfi við VIRK er þess eðlis við að ég tel að vinnumarkaðurinn hefði misst af miklum mannauði hefði þessum starfsmönnum ekki auðnast að komast til starfa þar á ný.“

Leið eins og mölbrotnum vasa

Helga Björk Jónsdóttir upplifði kulnun eða starfsþrot og glímdi við alvarlegar afleiðingar þess en náði árangri í starfsendurhæfingu sinni og snéri aftur inn á vinnumarkaðinn.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2017 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.

Breyttir tímar - nýjar áskoranir

Áhugaverð erindi voru á dagskrá ársfundar VIRK sem haldinn var mánudaginn 24. apríl 2017 kl. 11:00 – 15:00 á Grand Hótel.

Ávinningur af virkni einstaklinga eykst

13,6 milljarða heildarávinningur var af starfsemi VIRK 2016 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling eykst á milli ára samkvæmt skýrslu Talnakönnunar.

11.000 hafa leitað til VIRK

Um áramótin voru rúmlega 2.000 í þjónustu hjá VIRK, 8% fleiri en um síðustu áramót, þrátt fyrir að nýjum í þjónustu hafi fækkað um 7% milli ára.

Dagbók VIRK 2017 komin út

Dagbókin er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Styrkir VIRK 2017

Horft verður til virkniúrræða miðuðum að ungu fólki og rannsóknar- og þróunarverkefna tengdu ungu fólki við úthlutun.

Hafa samband