09.05.2017
Ráðningar fyrir tilstilli VIRK skiluðu mannauði
„Mín upplifun af þessum tveimur vinnusamningum sem Hringbraut gerði við einstaklinga sem komu úr samstarfi við VIRK er þess eðlis við að ég tel að vinnumarkaðurinn hefði misst af miklum mannauði hefði þessum starfsmönnum ekki auðnast að komast til starfa þar á ný.“