15.09.2017
Vil nota reynslu mína til að hjálpa öðrum
Elísabet Esther glímdi við félagsfælni og kvíða og átti erfitt með að funkera. Leitaði til VIRK og í framhaldinu til Hringsjár starfs- og endurhæfingar, þaðan í nám í FB og í nám í Keili.