Dr. Tom Burns heiðursprófessor í samfélagsgeðlækningum við University of Oxford fjallar um IPS rannsóknir og ályktanir sem draga má af niðurstöðum þeirra.
Dr. Ingibjörg H. Jónsdóttir ræðir vinnutengda streitu og nauðsynlegar áherslubreytingar frá því að einblína á einstaklingaúrræði yfir í að skoða vinnustaðinn í heild sinni.
Þóra Friðriksdóttir rýnir í áhugaverða bók um Salutogenesis - sem er myndað af orðunum salus, sem merkir heilsa eða heilbrigði og genesis, sem merkir sköpun eða myndun.
Elín Theodóra Reynisdóttir segir frá starfi ráðgjafa VIRK sem halda utan málefni einstaklinga sem eru í starfsendurhæfingarþjónustu og hvetja þá áfram.
Hannes G. Sigurðsson formaður stjórnar VIRK 2016-2017 segir VIRK ná miklum árangri en árangursrík starfsendurhæfing ein og sér dugi ekki til, gera þurfi kerfisbreytingar.