17.07.2017
Aftur til vinnu sem ný manneskja
Særún Magnúsdóttir hafði þjáðst vegna sáraristilsbólgu í rúmlega þrjátíu ár þegar hún fór í aðgerð, þá uppgefin á bæði sál og líkama. Hún nýtti sér þjónustu VIRK til þess að snúa aftur til vinnu.