Óskað er eftir hugmyndum að greinum eða umfjöllunarefnum í ársrit VIRK 2015 og lysthafendur beðnir um að hafa samband við ritstjóra á eysteinn@virk.is.
Ávinningurinn af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi árangursríks samstarfs milli VIRK og lífeyrissjóða var til umfjöllunar á fundi með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda.
Sesselja G. Sigurðardóttir og Ásta St. Eiríksdóttir í Kennarahúsi telja að þátttaka í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hafi skilað mikilvægum árangri.
Nýútkomin skýrsla Talnakönnunnar sýnir um 10 milljarða ávinning af starfsemi VIRK árið 2013 sem skilaði sér til Tryggingarstofnunar, lífeyrissjóða, ríkisins og einstaklinga.
Ráðgjafar VIRK stilltu saman strengi sína í vikunni. Fóru yfir verkefnin og praktísk mál, hlýddu á áhugaverða fyrirlestra, unnu hópavinnu og sátu námskeið um áhugahvetjandi samtalstækni.
Þátttaka í Virkum vinnustað, þróunarverkefni VIRK, breyttu miklu í starfi leikskólans Kirkjubóli í Garðabæ að sögn Mörtu Sigurðardóttur leikskólastjóra.