30.01.2015
3800 einstaklingar útskrifast frá VIRK
Um áramót voru um 2.400 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK. Tæplega 3800 einstaklingar hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi og um 74% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.
Hafa samband