Fara í efni

6. Lok þjónustu

Þegar einstaklingur hefur náð stöðugleika í starfsendurhæfingu sinni kemur að þjónustulokum. 

 

Flestir þjónustuþegarnir fara í launað starf, virka atvinnuleit eða lánshæft nám við lok þjónustu hjá VIRK.

VIRK er umhugað um að þjónusta á sviði starfsendurhæfingar skili sem bestum árangri til framtíðar og því er haft samband við þjónustuþega eftir lok þjónustu til að afla upplýsinga er varða framfærslu og stöðu á vinnumarkaði.

Þessar upplýsingar eru einungis notaðar við tölfræðilega úrvinnslu á árangri þjónustunnar og ekki í öðrum tilgangi.

Finna má gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem eru að huga að endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys hér.

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband