Fara í efni

Aftur í vinnu

Í þeim hröðu breytingum sem nú eru í samfélaginu okkar getum viðbúist við að standa frammi fyrir því nokkru sinnum á starfsferlinum að hasla sér völl á nýjum starfsvettvangi.

Við slík tímamót getur verið gott að skoða vel hvað hefur breyst og hvert mann langar að stefna næst.

Í Aftur í vinnu hér á vef VIRK má finna efni sem spannar allt ferli atvinnuleitar frá því að byrjað er að hugsa um að breyta til yfir í fyrstu vikurnar í nýju starfi.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband