10.04.2011
Ársfundur og ráðstefna
Ársfundur Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2011 á Grand hótel Reykjavík.
Á ársfund eru sérstaklega boðaðir fulltrúar stofnaðila starfsendurhæfingarsjóðs auk stjórnar. Dagskrá ársfundar er
að finna hér.
VIRK býður fagaðilum í starfsendurhæfingu hér á landi til ráðstefnunnar "Vinnum saman" miðvikudaginn 13. apríl
2011. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík frá kl. 8:30 til 16:30 og er dagskrá hennar mjög fjölbreytt.
Auglýsing með dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér.
Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig hér til hægri á síðunni eða með því að smella hér. Skráning þarf að eiga sér stað fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 12. apríl.