Fara í efni

Þátttökusamningur

Þjónustuþegar VIRK skrifa undir þátttökusamning í upphafi starfsendurhæfingarinnar og skuldbinda sig til að fylgja áætlunum um endurkomu til vinnu eftir bestu getu.

VIRK gerir kröfu um 80% mætingarskyldu að lágmarki.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband