Fara í efni

Ársfundur VIRK 2024

Til baka

Ársfundur VIRK 2024

Ársfundur VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 13:00 – 15:30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Ársfundurinn er öllum opinn en meðlimir fulltrúaráðs VIRK hafa einir atkvæðisrétt. Skrá skal þátttöku hér.

Dagskrá

Ávarp ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra
Starfsemi VIRK
Vigdís Jónsdóttir, forstjóri VIRK
Reynslusaga þjónustuþega VIRK
VIRKT fyrirtæki 2024 - Viðurkenningar veittar

Kaffihlé

Ársfundarstörf samkvæmt skipulagskrá VIRK

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur VIRK 2023 kynntur og borinn upp til samþykktar
  3. Breytingar á skipulagsskrá
  4. Tilkynning um skipan stjórnar
  5. Kosning endurskoðenda
  6. Önnur mál

Fréttir

22.04.2024
03.04.2024

Hafa samband