Fara í efni

Starfsgetumat - Staða og næstu skref

Til baka
Morgunfundurinn var fjölsóttur
Morgunfundurinn var fjölsóttur

Starfsgetumat - Staða og næstu skref

VIRK starfsendurhæfingarsjóður og Öryrkjabandalag Íslands stóðu fyrir umræðufundi um Starfsgetumat; stöðuna og næstu skref á Grand Hótel miðvikudaginn 4. október kl. 8.30-12.00. Fundarstjóri var Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Sjá myndir af fundinum hér og glærur frummælenda hér fyrir neðan.

Dagskrá:

Ávarp
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra

Comparison and Development of Work Ability assessment in Europe
(Þróun starfsgetumats í Evrópu) - Glærur 
Gert Lindenger, forseti EUMASS Evrópusamtaka tryggingalækna

Starfsgetumat – reynslan í öðrum löndum - Glærur 
Eiríkur Smith, fötlunarfræðingur

Starfsgetumat eða örorkumat? - Glærur
Hans Jakob Beck, yfirlæknir VIRK

Virkt samfélag – tillögur ÖBÍ að heildstæðu kerfi starfsgetumats og framfærslu á grundvelli þess - Glærur
Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Pallborðsumræður


Fréttir

22.04.2024
03.04.2024

Hafa samband