Laun og bćtur í kjölfar veikinda eđa slyss

VIRK hefur ekki međ framfćrslu ađ gera og ber ekki ábyrgđ á framfćrslu einstaklinga.

VIRK takes no part in financial support. Your employment status determines the source of your financial support. See information about sick benefits here.

Í töflunni hér ađ neđan má finna yfirlit yfir ţá ađila sem geta komiđ ađ greiđslu launa eđa framfćrslubóta ef um er ađ rćđa skerta starfshćfni vegna veikinda eđa slyss. 

Hér er eingöngu um ađ rćđa yfirlit, en mikilvćgt er ađ einstaklingar leiti sér ađstođar og nánari upplýsingar hjá ţeim sem tilgreindir eru í töflunni. Ráđgjafar hjá sjúkrasjóđum munu einnig ađstođa einstaklinga í ţessum efnum.


Tegund réttinda/bóta


Lýsing


Nánari upplýsingar

Launagreiđslur frá atvinnurekanda

 

Launamenn eiga rétt á greiđslu launa í fjarveru vegna veikinda eđa slysa.  Tímalengd greiđslna rćđst bćđi af starfsaldri og af gildandi kjara- og ráđningarsamningi viđkomandi starfsmanns.  Lágmarksréttur eru tveir dagar fyrir hvern unninn mánuđ og hámarksréttur getur numiđ allt ađ einu ári á fullum launum.  Ef rekja má ástćđu fjarveru til vinnuslyss eđa atvinnusjúkdóms ţá kemur til aukinn réttur.

Nánari upplýsingar um rétt til launa í veikindum er hćgt ađ fá hjá stéttarfélagi starfsmanns.

 

Greiđslur úr sjúkrasjóđum stéttarfélaga

 

Sjúkrasjóđir stéttarfélaga greiđa dagpeninga í veikinda- og slysaforföllum.  Tímalengd og fjárhćđ greiđslna er mismunandi eftir sjóđum og ávinnslu réttinda hjá viđkomandi starfsmanni.  Greiđslur nema ađ lágmarki um 80% af launum m.v. síđustu 6 mánuđi og hjá sumum sjóđum er miđađ viđ ákveđiđ hámark.  Algeng tímalengd er 4-6 mánuđir.

Nánari upplýsingar um bótarétt hjá sjúkrasjóđi er ađ finna hjá stéttarfélagi starfsmanns.

 

Greiđslur úr lífeyrissjóđum

 

Ef starfshćfni starfsmanna er skert til lengri tíma  vegna veikinda eđa slyss ţá á hann rétt á örorkulífeyri frá sínum lífeyrissjóđi.  Örorkulífeyrir miđast viđ áunninn rétt hjá sjóđnum auk framreiknings til 65 eđa 67 ára aldurs ađ uppfylltum tilteknum skilyrđum.

Nánari upplýsingar um rétt til örorkulífeyris úr lífeyrissjóđi er ađ finna hjá lífeyrissjóđi starfsmanns.

 

Bćtur hjá Tryggingastofnun ríkisins

 

Tryggingastofnun ríkisins greiđir bćtur og lífeyri vegna örorku og endurhćfingar.  M.a. er um ađ rćđa eftirfarandi bćtur:

·         Endurhćfingarlífeyrir

·         Örorkulífeyrir

·         Örorkustyrkur

·         Tekjutrygging

·         Heimilisuppbót

·         Maka og umönnunarbćtur

·         Barnalífeyri

·         Ýmis konar styrkir vegna sérstakra ađstćđa eđa kostnađar

Á heimasíđu Tryggingastofunar www.tr.is er ađ finna upplýsingar um greiđslur vegna örorku og skertrar vinnugetu.  Ţar er einnig ađ finna reiknivél sem gefur niđurstöđu um rétt til bóta m.v. mismunandi forsendur.

 

Nánari upplýsingar er einnig ađ finna hjá ţjónustumiđstöđ Tryggingastofunar í síma 5604460 og er hún opin alla virka daga frá 9:00 – 15:30

Fjárhagsađstođ hjá sveitarfélagi

 

Sveitarfélögum er skylt ađ veita fjárhagsađstođ til framfćrslu einstaklinga og fjölskyldna sem ekki geta séđ sér og sínum farborđa án ađstođar.  Einnig er heimilt ađ veita einstaklingum og fjölskyldum ađstođ vegna óvćntra ađstćđna og áfalla. Sveitarfélög setja sér reglur um fjárhagsađstođ sem eru mismunandi eftir sveitarfélögum.

Nánari upplýsingar um fjárhagsađstođ sveitarfélags er ađ finna hjá félagsţjónustu viđkomandi sveitarfélags.

 

Bćtur hjá tryggingafélagi

 

Ef starfsmađur hefur keypt sér sérstakar tryggingar ţar sem um er ađ rćđa framfćrslubćtur vegna veikinda eđa slysa ţá á hann rétt á ađ fá greiđslur í samrćmi viđ ákvćđi ţessara trygginga. 

Nánari upplýsinga um bótarétt samkvćmt ţeim tryggingum sem eru í gildi er ađ finna í skilmálum ţessara trygginga hjá viđkomandi Tryggingafélagi.

 

  

Algengur ferill í bótagreiđslum vegna framfćrslu:

Ef um er ađ rćđa fjarveru frá vinnu í lengri tíma ţá er algengur ferill í bótagreiđslum eftirfarandi:

1.     Starfsmađur byrjar á ađ fá greidd laun frá atvinnurekanda í veikindum í samrćmi viđ rétt sinn

2.     Eftir ađ launagreiđslum lýkur fćr starfsmađur greidda dagpeninga frá sjúkrasjóđi stéttarfélags

3.     Eftir ađ bótatímabili hjá sjúkrasjóđi lýkur ţá taka viđ bćtur frá lífeyrissjóđi og/eđa Tryggingastofnun eftir ađstćđum

Áđur en fjárhagsađstođ er veitt frá sveitarfélagi er fyrst athugađ hvort viđkomandi eigi rétt til bóta hjá öđrum ađilum. 

Ef um er ađ rćđa greiđslur frá tryggingafélagi ţá fer um ţćr eftir skilmálum ţeirra trygginga sem einstaklingurinn hefur fjárfest í.

Hér er um ađ rćđa algengan feril en ekki ţann feril sem alltaf á viđ.  Ađstćđur fólks eru alltaf einstaklingsbundnar og stundum flóknar og ţví er mikilvćgt ađ einstaklingar leiti sér ađstođar viđ ađ sćkja rétt sinn til framfćrslubóta vegna veikinda eđa slysa. 

Slysa- og dánarbćtur:

Í töflunni hér ađ framan er yfirlit yfir ađila sem greiđa bćtur til framfćrslu vegna skertrar starfsorku.  Starfsmenn geta auk ţessara bóta átt rétt á slysabótum ef slys leiđir til varanlegrar örorku og ađstandendur geta átt rétt á dánarbótum ef slys leiđir til andláts.  Hér er um ađ rćđa bćtur sem eru yfirleitt greiddar í einu lagi. Starfsmenn eđa ađstandendur geta átt rétt á ţessum bótum hjá eftirfarandi ađilum:

·         Atvinnurekanda - í samrćmi viđ gildandi kjara- og ráđninarsamninga.

·         Sjúkrasjóđum - í samrćmi viđ reglugerđ viđkomandi sjúkrasjóđs

·         Tryggingafélögum – í samrćmi viđ ákvćđi ţeirra trygginga sem starfsmenn hafa keypt. 

·         Tryggingastofnun ríkisins – bćtur eru yfirleitt greiddar í formi dagpeninga og flokkast ţví sem framfćrslubćtur – sbr. taflan hér ađ framan.  Í ákveđnum tilfellum greiđir Tryggingastofnun ţó slysabćtur í einni fjárhćđ vegna örorku eđa andláts.

Upplýsingar um rétt til slysabóta eru veittar af ofangreindum ađilum. Starfsmenn munu einnig geta snúiđ sér til ráđgjafa hjá sjúkrasjóđi til ađ fá upplýsingar og ađstođ vegna ţessa.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)