Fara í efni

Gagnleg ráð

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Lokað í dag
04.12.2023
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2024.
13.10.2023
VIRK og heildarsamtök stéttarfélaga hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.

Áhugaverðar slóðir

Hafa samband