Fara í efni

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 08:00 - 16:00 í dag
17.01.2023
Í lok árs 2022 hlaut VIRK upplýsingaöryggisvottun ISO/IEC 27001:2013 á allri starfssemi sinni, líklega fyrst sambærilegra stofnana hér á landi. Vottunin er endapunktur tæplega tveggja ára innleiðingar gæðakerfis VIRK um upplýsingaöryggi.
05.01.2023
Ársrit VIRK verður venju samkvæmt gefið út á ársfundi VIRK sem haldinn verður í aprílmánuði. Þema ársritsins 2023 er endurkoma til vinnu.

Áhugaverðar slóðir

Hafa samband