Fara í efni

Starfsendurhæfingarferillinn

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
30.09.2024
VIRK veitir árlega styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Alls hlutu 25 aðilar styrk að þessu sinni.
18.09.2024
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlitið buðu upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði á Teams miðvikudaginn 18. september. Upptöku af fundinum má finna í fréttinni.

Mikilvægar slóðir

Hafa samband