Fara í efni

Morgunfundur 25. feb

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
01.03.2021
VIRK leggur áherslu á að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga í þjónustu og styðja þá til endurkomu inn á vinnumarkaðinn. Á hverju ári útskrifast fjöldi einstaklinga úr starfsendurhæfingu frá VIRK og er tæplega 80% þeirra virk á vinnumarkaði við útskrift; fer í vinnu, nám eða virka atvinnuleit.
25.02.2021
VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins gengust fyrir morgunfundi um heilsueflandi vinnustaði fimmtudaginn 25. febrúar.

Hagnýtar upplýsingar

Hafa samband