Fara í efni

VIRKT fyrirtæki

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 08:00 - 16:00 í dag
16.05.2023
Langvarandi fjarvera frá vinnu vegna veikinda eða slysa er kostnaðarsöm fyrir samfélagið auk þess sem hún getur haft skaðleg áhrif á heilsu einstaklinga þegar til lengri tíma er litið. Rannsóknir hafa sýnt að tíð og/eða langvarandi fjarvera einstaklinga frá vinnumarkaði auka líkurnar á atvinnuleysi, getur dregið marktækt úr tekjumöguleikum þeirra og möguleikum á að fá vinnu síðar.
04.05.2023
Boðið verður upp á fjölbreyttan hóp íslenskra og erlendra fyrirlesara á 15. ára afmælisráðstefnu VIRK sem haldinn verður í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 31. maí 2023.

Áhugaverðar slóðir

Hafa samband