Fara í efni

Hugsum um: Höfuð, herðar, hné og tær!

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
06.06.2024
VIRK og Vinnueftirlitið standa að vitundarvakningunni Höfuð herðar hné og tær um mikilvægi þess að byggja upp traust og heilbrigða vinnustaðamenningu sem leggur grunn að öryggi og vellíðan starfsfólks.
30.05.2024
Þegar rætt er um heilbrigðan lífstíl, forvarnir í þágu heildu fólks og heilsueflingu er hreyfing alltaf nefnd nefnd meðal annarra grunnþátta eins og hollrar næringar, útivistar, hvíldar og geðræktar.

Áhugaverðar slóðir

Hafa samband