Fara í efni

VIRKT fyrirtæki

kombakk.is

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku og virkni á vinnumarkaði 

Opið 09:00 - 12:00 í dag
07.05.2025
Hin djarfa ákvörðun aðila vinnumarkaðarins árið 2008 hefur sannarlega verið gæfuspor og árangurstölurnar tala sínu máli. Við sem stöndum að VIRK erum stolt af starfseminni og þeim árangri sem náðst hefur. Að baki tölunum er velferð einstaklinga sem hafa fundið sína fjöl á ný eftir heilsubrest. Höldum áfram á sömu braut!
02.05.2025
Viðurkenningin VIRKT fyrirtæki er veitt fyrirtækjum eða stofnunum sem sinnt hafa samstarfinu við atvinnutengingu VIRK sérlega vel, sýnt samfélagslega ábyrgð og þannig hvatt önnur fyrirtæki til góðra verka.

Mikilvægar slóðir

Hafa samband