17.12.2009
Rýnihópur um verkfæri í grunnmati
Það hafa nú farið um 400 manns í gegnum grunnmat hjá ráðgjöfum í starfsendurhæfingu. Vegna þeirrar reynslu sem komin er var
ákveðið að fara af stað með rýnihóp í þeim tilgangi að betrumbæta þau verkfæri sem lögð eru til grundvallar
í grunnmati. Það þótti mikilvægt að fá á sama tíma sjónarmið sem flestra inn í þessa vinnu og var
því leitast eftirsamstarfi við opinbera aðila. Verkefnisstjóri þessa verkefnis er Ása Dóra Konráðsdóttir,
sérfræðingur VIRK.
Í þessum hópi eiga annarsvegar sæti fimm ráðgjafar í starfsendurhæfingu sem starfa í samvinnu við VIRK og hafa víðtæka
þekkingu og reynslu á þessu sviði. Þessir ráðgjafar eru: