Fara í efni

VIRK framtíð

Til baka

VIRK framtíð

Á árinu 2015 fór fram umfangsmikil stefnumótunarvinna með þátttöku stjórnar, starfsmanna, ráðgjafa og sérfræðinga þar sem litið var til gilda VIRK, hlutverks og framtíðarsýnar.

Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu og gildin eru fagmennska, virðing og metnaður. 

Afraksturinn stefnumótunarvinnunar má sjá í stefnuskjalinu Virk framtíðarsýn og auk þess þá hafa helstu niðurstöður stefnumótunarvinnunnar verið teknar saman í bækling sem nálgast má á skrifstofum okkar í Guðrúnartúninu og sjá má á rafrænu formi hér. 


Fréttir

30.04.2024
30.04.2024

Hafa samband