VIRK Atvinnutenging - Til vinnu ß nř

VIRK Atvinnutenging - Til vinnu ß nř
AtvinnulÝfstenglar VIRK

Hlutverk VIRK er a­ efla starfsgetu einstaklinga Ý kj÷lfar veikinda e­a slysa me­ ßrangursrÝkri starfsendurhŠfingar■jˇnustu og me­ aukinni ■ekkingu, rannsˇknum og reynslu tryggir VIRK sam■Štta, ßrangursrÝka og ÷rugga ■jˇnustu ß ■vÝ svi­i.

SamkvŠmt l÷gum um atvinnutengda starfsendurhŠfingu nr. 60 frß ßrinu 2012 (10. grein, li­ d.), ■ß er hlutverk VIRK einnig a­ äVeita atvinnurekendum og stjˇrnendum nau­synlega frŠ­slu og stu­ning me­ ■a­ a­ markmi­i a­ stu­la a­ endurkomu einstaklinga til starfa e­a auka m÷guleika ■eirra til ■ßttt÷ku Ý atvinnulÝfinu ■rßtt fyrir skerta starfsgetu vegna heilsubrests Ý kj÷lfar veikinda e­a slysa.ô

Me­ ■essi hlutverk a­ lei­arljˇsi var fari­ af sta­ me­ sÚrstakt ■rˇunarverkefni ßri­ 2016 ■ar sem stefnt var a­ ■vÝ a­ tengja einstaklinga me­ skerta starfsgetu markvisst vi­ vinnumarka­inn ß­ur en starfsendurhŠfingu ■eirra lauk. ŮvÝ fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi e­a slys, ■vÝ lÝklegra er a­ ■eir komist aftur ˙t ß vinnumarka­inn og ■vÝ er mikilvŠgt a­ gefa einstaklingum tŠkifŠri til a­ komast Ý vinnu vi­ hŠfi snemma Ý starfsendurhŠfingarferlinu.

Strax Ý byrjun verkefnisins var l÷g­ mikil ßhersla ß a­ nß gˇ­u samstarfi vi­ vinnumarka­inn og auka frŠ­slu og stu­ning vi­ fyrirtŠki og stofnanir. ═ heimsˇknum til fyrirtŠkja fˇr fram ßkve­in frŠ­sla um starfsemi VIRK, um m÷gulegan ßvinning af ■vÝ a­ rß­a hŠft starfsfˇlk sem var a­ lj˙ka starfsendurhŠfingu til starfa og ■ann stu­ning sem VIRK var tilb˙in a­ veita Ý ■essu ferli. ═ kj÷lfar ■essara heimsˇkna myndu­ust tengsl milli atvinnulÝfstengla VIRK og tengili­a ■eirra Ý fyrirtŠkjunum og m÷rg fyrirtŠki skrifu­u undir sÚrstakan samstarfssamning vi­ VIRK. Ůetta skref hefur reynst verkefninu mj÷g mikilvŠgt og er enn mikilvŠgur ■ßttur Ý samskiptum vi­ fyrirtŠkin. ═ hvert sinn sem haft er samband vi­ ■essi fyrirtŠki er reynt a­ tala vi­ skrß­a tengili­i sem oft hafa ■egar fengi­ frŠ­slu um atvinnutengingu einstaklinga me­ skerta starfsgetu sem au­veldar allt ßframhaldandi samstarf.

200 fyrirtŠki Ý samstarfi

═ maÝ 2019 eru um 200 fyrirtŠki me­ undirrita­an samstarfssamning vi­ VIRK en Ý upplřsingagrunni VIRK eru n˙ skrß­ yfir 900 fyrirtŠki og stofnanir. N˙na stendur yfir sÚrstakt ßtak ■ar sem l÷g­ er ßhersla ß a­ nßlgast fyrirtŠki sem ekki hafa veri­ Ý virku samstarfi vi­ VIRK til ■essa. Sendur var ˙t fj÷lpˇstur ß ■essi fyrirtŠki og honum fylgt eftir me­ ˇsk um a­ fß a­ koma Ý heimsˇkn til a­ veita upplřsingar um starfsemi VIRK og starf atvinnulÝfstengla VIRK vi­ a­ a­sto­a einstaklinga me­ skerta starfsgetu vi­ a­ komast aftur ß vinnumarka­inn.

Gert var rß­ fyrir a­ ni­urst÷­ur ■rˇunarverkefnisins gŠtu haft marktŠk ßhrif ß ferli einstaklinga Ý starfsendurhŠfingu hjß VIRK. Ůetta var­ raunin, ■vÝ ßri­ 2018 var ßkve­i­ a­ ■a­ ferli sem b˙i­ var a­ vinna eftir Ý ■rˇunarverkefninu yr­i varanlegt verkferli fyrir einstaklinga me­ skerta starfsgetu sem voru tilb˙nir til a­ reyna endurkomu ß vinnumarka­ en ■urftu sÚrstaka a­sto­ til ■ess.á

Einstaklingum er vÝsa­ Ý ■jˇnustu hjß sÚrst÷kum atvinnulÝfstenglum ■egar ■eir eru metnir tilb˙nir til a­ reyna endurkomu inn ß vinnumarka­inn, um 3ľ4 mßnu­um ß­ur en starfsendurhŠfingu lřkur. Ůar fß ■eir stu­ning frß atvinnulÝfstengli vi­ undirb˙ning fyrir atvinnuleit og stu­ning Ý gegnum allt ferli­ ■ar til ■eir eru komnir Ý vinnu. Margir eflast mj÷g ß ■essum tÝma og sŠkja sjßlfir um st÷rf sem auglřst eru ß almennum vinnumarka­i. Ůß hefur komi­ Ý ljˇs a­ einstaklingum sem hafa veri­ lengi frß vinnumarka­i gagnast vel a­ fß tŠkifŠri til a­ koma inn ß vinnumarka­inn ß stigvaxandi mßta og ■a­ eykur lÝkurnar ß ßrangursrÝkri endurkomu ß vinnumarka­inn. ═ ■eim tilfellum er unnin sÚrst÷k virkniߊtlun af atvinnulÝfstengli Ý samvinnu vi­ starfsmanninn og yfirmann hans. Ůar er teki­ mi­ af verkefnum, vinnuferlum, a­stŠ­um og vinnutÝma ß vi­komandi vinnusta­ og sÝ­an eru ger­ar endurbŠtur ß ßŠtluninni eins og ■urfa ■ykir. BŠ­i er l÷g­ ßhersla ß a­ sty­ja einstaklinginn en ekki sÝ­ur vinnusta­inn, bŠ­i stjˇrnendur og samstarfsmenn, eins og ˇska­ er eftir.

Eftirfylgni er me­ starfsmanni inni ß vinnusta­num Ý samrß­i vi­ starfsmanninn og vinnusta­inn og getur atvinnulÝfstengill a­sto­a­ vi­ ˙rlausnir vandamßla og hindrana sem upp geta komi­. ┴ me­an einstaklingar eru Ý atvinnutengingu geta atvinnulÝfstenglarnir keypt einstaklingsmi­u­ ˙rrŠ­i frß řmsum faga­ilum sem au­velda­ geta endurkomu inn ß vinnumarka­inn. Ůetta geta veri­ ˙rrŠ­i eins og vinnuvistfrŠ­ilegt mat ß vinnuumhverfi framkvŠmt af sj˙kra■jßlfara e­a i­ju■jßlfa, vi­t÷l hjß sßlfrŠ­ingi til stu­nings sem og sÚrst÷k nßmskei­ sem geta auki­ m÷guleika einstaklings ß vinnumarka­inum. Mynd 1 sřnir samstarf VIRK og vinnusta­ar Ý endurkomuferlinu.

═ lok ßrs 2018 st÷rfu­u fimm atvinnulÝfstenglar Ý r˙mlega 4 st÷­ugildum og a­sto­u­u rß­gjafa VIRK ß h÷fu­borgarsvŠ­inu (35 talsins) vi­ a­ koma einstaklingum me­ skerta starfsgetu aftur inn ß vinnumarka­inn eftir starfsendurhŠfingu. Auk ■essa st÷rfu­u fjˇrir atvinnulÝfstenglar vi­ IPSatvinnutengingu (Individual Placement and Support) Ý um 3,5 st÷­ugildum og a­sto­u­u ■eir einstaklinga me­ alvarleg ge­rŠn vandamßl vi­ a­ komast inn ß vinnumarka­inn. Ůessir einstaklingar komu Ý ■jˇnustu VIRK Ý gegnum samstarf vi­ ge­deild LandspÝtalans ľ Laugarßsi og ge­heilsuteymi heilsugŠslunnar ß h÷fu­borgarsvŠ­inu, bŠ­i austur og vestur.


156 st÷rf ßri­ 2018

TŠplega 300 tilvÝsanir bßrust frß rß­gj÷fum VIRK um a­sto­ fyrir einstaklinga sem voru a­ klßra starfsendurhŠfingu hjß VIRK ßri­ 2018 og fundu atvinnulÝfstenglar VIRK 156 st÷rf ß ■vÝ ßri. 26 ■essara starfa voru fyrir einstaklinga Ý IPS-atvinnutengingunni sem tˇk a­ me­altali um 6 mßnu­i a­ finna en 130 starfanna voru fyrir einstaklinga sem voru a­ klßra almenna starfsendurhŠfingu en ■au st÷rf tˇk a­ me­altali r˙mlega 3 mßnu­i a­ finna. ═ 14% tilfella var gefi­ tŠkifŠri ß stigvaxandi endurkomu inn ß vinnumarka­inn. Um 30% af ■eim st÷rfum sem fundust ßri­ 2018 voru st÷rf sem einstaklingarnir fundu sjßlfir en allir fengu ■eir a­sto­ vi­ atvinnuleitina frß sÝnum atvinnulÝfstengli og margir fengu ßframhaldandi stu­ning eftir a­ Ý starf var komi­.

Mynd 2 sřnir menntun ■eirra sem ˙tskrifu­ust Ý starf eftir ■jˇnustu hjß atvinnulÝfstenglum og mynd 3 aldursdreifingu ■eirra.

┴ mynd 4 mß sjß hver starfshlutf÷llin voru fyrir ■au st÷rf sem fundust ßri­ 2018. Langflestir fara Ý hlutast÷rf eftir a­ ■jˇnustu hjß atvinnulÝfstengli lřkur, enda eru ■eir einstaklingar sem vÝsa­ er til ■eirra me­ skerta starfsgetu. ┴nŠgjulegt er a­ sjß a­ ■ˇ nokku­ stˇrt hlutfall, e­a 28%, eru Ý 90ľ100% starfshlutfalli.


Mynd 5 sřnir sÝ­an ■Šr starfsgreinar sem einstaklingarnir st÷rfu­u vi­ Ý lok ■jˇnustu. Ůar eru tvŠr stŠrstu starfsgreinarnar ■jˇnustu-, um÷nnunar- og s÷lust÷rf (38%) og sÚrfrŠ­ist÷rf (23%).

Um 57% ■eirra einstaklinga sem ˙tskrifu­ust Ý starf eftir ■jˇnustu hjß atvinnulÝfstenglum VIRK voru b˙nir a­ vera fjarverandi frß vinnumarka­inum Ý allt a­ 6 mßnu­i ß­ur en ■eir komu Ý ■jˇnustu til VIRK en 12% ■eirra h÷f­u veri­ meira en 36 mßnu­i fjarverandi frß vinnumarka­inum. Vi­ ■etta bŠtist sÝ­an sß tÝmi sem starfsendurhŠfingin tekur en me­altÝmi Ý ■jˇnustu hjß ÷llum einstaklingum sem ˙tskrifu­ust ˙r ■jˇnustu VIRK ßri­ 2018 var 15,7 mßnu­ir.


Mynd 6 sřnir framfŠrslu vi­ upphaf ■jˇnustu og mynd 7 sřnir st÷­u ß vinnumarka­i vi­ upphaf ■jˇnustu hjß VIRK fyrir ■ß einstaklinga sem ■ß­u a­sto­ hjß atvinnulÝfstenglum VIRK og ˙tskrifu­ust Ý starf a­ lokinni almennri starfsendurhŠfingu ßri­ 2018. Telja mß lÝklegt a­ margir ■eirra hef­u ßtt erfitt me­ a­ finna sÚr vinnu ß eigin spřtur. Allir ■eir sem komu inn Ý ■jˇnustu og voru me­ laun ß vinnumarka­i vi­ upphaf ■jˇnustu voru b˙nir a­ missa ■ß tengingu og nutu ■vÝ a­sto­ar frß atvinnulÝfstenglum VIRK.

Eins og sjß mß Ý umfj÷llun um ˙treikninga Talnak÷nnunar ■ß er metinn ßvinningur af starfsemi VIRK verulegur. SamkvŠmt ■eim ˙treikningum er reikna­ur me­alsparna­ur ß hvern ˙tskrifa­an einstakling ßri­ 2018 12.7 miljˇnir krˇna. Ůa­ er einnig fjßrhagslegur hagur einstaklingsins Ý flestum tilfellum a­ fara aftur ˙t ß vinnumarka­inn auk ■eirra beinu lÝfsgŠ­a sem felast Ý ■vÝ a­ ver­a virkur ■ßtttakandi Ý samfÚlaginu. Ůa­ er ■vÝ til mikils a­ vinna a­ starfsendurhŠfingu einstaklinga lj˙ki me­ endurkomu inn ß vinnumarka­inn.

Greinin birtist fyrst Ýáßrsriti VIRK 2019á- sjß fleira ßhugavert ˙ráßrsritinu hÚr.


SvŠ­i

  • Gu­r˙nart˙n 1 | 105 ReykjavÝk
  • sÝmi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

OpnunartÝmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 ß f÷stud÷gum)