g VIRK miki a akka

Rsa Mara Ingunnardttir

g er afskaplega fegin a hafa fari essa lei, segir Rsa Mara Ingunnardttir um samstarf sitt vi VIRK Starfsendurhfingarsj.

Mr fannst etta samt skammarlegt fyrst, fannst g ekki eiga heima arna. En s tilfinning hvarf skjtt. g hafi ori fyrir mrgum fllum skmmum tma og var orin unglynd. g ttai mig fljtlega a g tti fullt erindi etta samstarf. g hafi veri sptala vegna ofrvunar, g gaf egg me essum afleiingum, komist lfshttu. Eftir a a sknai fr g aftur a vinna. Lenti svo aftur sptala me blgur jafnvgisstaug. Nokkru seinna fkk g mrgum sinnum bltappa. Um tma gat g ekki keyrt bl. Allt var etta mjg erfitt. Sjlfri finnst mr n eins og essi veikindi hafi stafa af v mikla lagi sem margvsleg fll ollu mr. a var komin mig uppgjf og g var orin mjg unglynd.

g fann a eim sta vildi g ekki vera. v miur ekki g marga sem eru svona stu og vilja ekki gera neitt sr til hjlpar, kvea a eir geti alls ekki fari t vinnumarkainn. g kva a enda ekki annig og fkk tma hj slfringi sem greindi mig me fallastreiturskun. a var byrjunin uppbyggingunni. Mean g var sem verst vildi g ekki fara t r hsi. g var viss um a flk myndi sj hva komi hefi fyrir mig. En g hafi mig ftur morgnana.

Erfi fll

fll au sem Rsa Mara var fyrir voru mrg og sr.

Mr finnst etta hafa byrja egar besta vinkona mn var myrt erlendis. Mamma fkk um sama leyti krabbamein og dttir mn sagi fr v sklanum a hn hafi veri misnotu af manni sem vi mgur hfum treyst vel. Vi lknisskoun fundust verkar barninu. g hfai framhaldinu sakaml, sem tapaist. Dttir mn hefur n n sr trlega, fkk ga asto - meal annars fr slfringi.

Mir mn d r krabbameini, aeins 48 ra gmul. a var miki fall. Mr fannst hn stundum hafa blendnar tilfinningar til mn. g lst ekki upp hj blfur mnum. Mamma gekk me mig egar hn tk saman vi fsturfur minn. au giftust og hann l mig upp. g vissi alltaf a g vri ekki dttir hans. Mr fannst g stundum f au skilabo a g vri mguleg. g leitai viurkenningar foreldra minna en fannst g sjaldan f hana.

egar g var rettn ra kynntist g blfur mnum. Hann var mr sem kunnugur maur. au kynni hafa ekki veri mr til glei.

Eftir a mamma d httum vi pabbi a tala saman. g lt a ekki mig f. Hann hafi gagnrnt mig miki. Sennilega er best a vi vinnum r okkar mlum sitt hvoru lagi.

Um svipa leyti og mamma d ltust einnig afi og svo amma. fllin komu v eitt af ru og loks var svo komi a g gat ekki meira. g ni ekki a vinna r llu v, sem gerist svo skmmum tma. t yfir tk svo egar g var ess skynja a samblismaur minn var lauslegu sambandi vi ara konu mean g var sptalanum. Vi httum a ba saman kjlfar ess. Og vegna alls essa var g veik, - a er mn tlkun.

Bakland mitt er fremur lti. S sem helst hafi hjlpa mr var s sem sakaur var um a hafa misnota dttur mna. Flki hans hafi veri henni og okkur bum gott. etta var v miki fall.

VIRK reyndist mr vel

annig var staan egar g hf samstarf vi VIRK. Ng var af vifangsefnum til a vinna r. ll fllin, fyrrnefnd veikindi og vefjagigt, sem g var greind me.

g tk kvrun einn daginn, fyrir tveimur rum, a g vildi vinna r essu llu saman. Lka skunni. g kva a reyna a f endurhfingarlfeyri og komast til heilsu. g sneri mr til rgjafa VIRK hj VR og sagi henni hva mig langai til a gera til a koma mr upp r essu. g var bin a afla mr upplsinga um hva gti henta mr. g hafi fari nmskei hugrnni atferlismefer og fr svo til rgjafans og sagi a g vildi fara mefer hj Kvamistinni. g hafi s starfsemi auglsta. framhaldinu fr g vitl og greiningu. ar var mr sagt a g vri me of stran pakka, yri a leita anna lka. fkk g gegnum VIRK slfrimefer. S slfringur er binn a reynast mr trlega vel. g fkk etta allt greitt fr VIRK.

egar arna var komi sgu var g bin a sj a g yri a f mr meiri menntun og betur launa starf. g var me stdentsprf og hafi lrt frunarfri. N vildi g komast kerfisfrinm. framhaldi af v sendi rgjafi VIRK mig Strong-hugasvisprf. g fann nm NTV, Nja tlvu- og tknisklanum, stti um ar og komst inn. etta er drt nm en rgjafinn og slfringurinn hfu tr mr a r fengu styrki fyrir mig fr VIRK, VR og Kpavogsb og g komst nmi. aan tskrifaist g me mjg ga einkunn, var ein af eim hstu. g var atvinnulaus aeins rj daga. fkk g vinnu sem kerfisstjri hj gu fyrirtki. Byrjai sem sumarafleysingamanneskja en fkk svo rningu fram.

Mikil skorun

Mr finnst g v hafa dotti lukkupottinn eftir allt saman, ef svo m segja. En g hefi aldrei n essum rangri n astoar VIRK. Tr rgjafans og slfringsins mr var einn lykillinn a uppbyggingunni. Annar var svo auvita hj sjlfri mr. g hafi allan tmann hugann vi a komast upp, n rangri. g skoai allt sem gti komi mr a gagni. g var svo stolt egar vel gekk. Hugsai: dag hef g teki rj skref! Og svo egar g kom nst til rgjafans ea slfringsins: N hef g teki fjgur skref! etta var svo mikil skorun.

Fyrst meferinni ori g ekki a segja fr llu sem komi hafi fyrir mig. Fannst a svo hrilega miki og reyndi a lta etta lta betur t en a var. g vildi ekki vera stimplu sem aumingi. En svo egar la tk meferina fr g a opna mig meira. fr mr smm saman a la betur. Liur v ferli voru au tv sjlfstyrkingarnmskei sem g tk tt vegum VIRK. Anna hj Foreldrahsi og hitt hj Kvamistinni. g skoai og tk tt llu sem mr datt hug a gti komi a gagni.

g neita v ekki a g grt miki mean llu essu st. a var svo margt sem vinna urfti r. En etta gekk og nna lur mr mjg vel. Vi bum saman mgurnar gtri b og hfum a gott. g er dugleg a hreyfa mig. Lkamsrktarstvar eru ekki fyrir mig, a hef g sannprfa. En g geng fjll, hjla, hleyp og fer gngutra. etta virkar mjg vel. g hef grennst og er ng me tlit mitt. Einn daginn leit g spegil og sagi vi sjlfa mig: ert n bara st. a var g tilfinning.

g hef alltaf veri vinmrg og hef lka eignast ga vini gegnum essa mefer alla. Konur sem hfu lent svipuum astum a einhverju leyti og vilja komast upp. Lta sr la vel og finnast r eiga a skili. g VIRK miki a akka. Og lka eirri tr sem g hef n sjlfri mr. g finn mig sterkari nna en nokkru sinni fyrr.

Vital: Gurn Gulaugsdttir.

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


g  VIRK miki a akka
Mr finnst g v hafa dotti lukkupottinn eftir allt saman, ef svo m segja. En g hefi aldrei n essum rangri n astoar VIRK. Tr rgjafans og slfringsins mr var einn lykillinn a uppbyggingunni. Annar var svo auvita hj sjlfri mr. g hafi allan tmann hugann vi a komast upp, n rangri. g skoai allt sem gti komi mr a gagni. g var svo stolt egar vel gekk. Hugsai: dag hef g teki rj skref! Og svo egar g kom nst til rgjafans ea slfringsins: N hef g teki fjgur skref! etta var svo mikil skorun.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00