VIRK auglýsir eftir umsóknum um styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar.
24.11.2025
Rétt þjónusta á réttum tíma
VIRK leggur áherslu á að tryggja rétta þjónustu á viðeigandi tíma fyrir hvern og einn þjónustuþega. Sérstakir faghópar halda utan um þjónustu fyrir ákveðna hópa þjónustuþega.