03.09.2025
Auknir möguleikar fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu
Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi er einfaldara, greiðslur hækka, dregið er úr tekjutengingum og fólki gert auðveldara að taka þátt á vinnumarkaði kjósi það svo. M.a. er stuðningur aukinn við fólk í endurhæfingu og áhersla lögð á að hindra að fólk falli milli kerfa og endi með ótímabært örorkumat.