Fara í efni

Ráðherra heimsótti VIRK

Til baka

Ráðherra heimsótti VIRK

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sótti VIRK heim í Guðrúnartúnið nýverið.

Stjórnendur og hluti framkvæmdastjórnar VIRK áttu ánægjulegan og upplýsandi fund með ráðherranum um starfsemi starfsendurhæfingarsjóðsins og verkefnin framundan.


Fréttir

27.01.2026
02.01.2026

Hafa samband