Feilsporin skipta engu mli lengur

Erna Bjrk Jhannesdttir

ur fyrr, egar g fann fyrir depur, leitai g alltaf skammtmalausna. g reyndi a sannfra mig um a etta myndi la hj me hkkandi sl, ea bara ef g fri og keypti mr eina nja flk. Svo fann g a g gat ekki lengur seti uppi me etta vonleysi og sagi Soffu rgjafa hj Eflingu a g vildi leita varanlegri lausna. Hn tryggi mr verkfrin til a takast vi vanlanina, en g ber sjlf byr a nta mr au.

Erna Bjrk Jhannesdttir er ung kona, eiginkona og mir fjgurra ra drengs. Hn er me MS-sjkdminn og tt kunnugir sji engin veikindamerki henni hefur sjkdmurinn elilega sett mark sitt hana. byrjun sasta rs missti eiginmaur hennar vinnuna og jl veiktist hann og var a fara sjkrahs. g beit bara jaxlinn og reyndi a sannfra mig um a g ri vi a hugsa um sjlfa mig og strkinn okkar. Auvita hefi g tt a taka veikindaleyfi strax, v etta var mr allt um megn. MS-sjkdmurinn skipti ar ekki mestu mli, heldur andleg lan mn. Flk spuri mig stundum hvernig g hefi a og g sagist alltaf hafa a strfnt. Ef flk neitai a taka a svart gilt og spuri mig nnar tti g til a fara a hgrta. Svo kom auvita a v a allt hrundi og g fann a g komst ekki lengra.

Treysti Soffu fyrir llu

Erna Bjrk vann vi mttku skrifstofu og leitai til Soffu Erlu Einarsdttur, rgjafa hj Eflingu. fyrstu hlt g a a yri erfitt a segja henni alla slarsguna, en hn hefur ann eiginleika a maur treystir henni fyrir llum snum hjartans mlum. g opnai mig algjrlega fyrir henni. Hn benti mr Kvameferarstina Sktuvogi.

Erna Bjrk fr veikindaleyfi og stti 8 vikna nmskei Kvameferarstinni. Tvisvar viku settist g niur me slfringunum ar og fr yfir lan mna. g var haldin msum ranghugmyndum um sjlfa mig. g kvei v a mta vinnu, v mr fannst g ekki standa mig ngu vel. egar ger var athugasemd vegna smvgilegra mistaka sem g geri tk g v allt of unglega og missti minn. nmskeiinu lri g a taka gagnrni uppbyggilegan htt. g geri mr grein fyrir a g er ekki skyggn og engin spkona, tt g vri sfellt a mynda mr hva anna flk vri a hugsa um mig. Sjlfsmynd mn var svo veik a g var alltaf sannfr um a flki tti g vitlaus og vanhf. Ef g var a tala og einhver greip fram fyrir mr var g viss um a a vri vegna ess a g hefi ekkert hugavert a segja. essi lan var auvita olandi og litai allt mitt lf. Nna hef g n a kasta essum ranghugmyndum burt.

Sterkari sjlfsmynd

egar nmskeiinu hj Kvameferarstinni lauk leitai Erna Bjrk til Lifandi rgjafar Skipholti. g stti ar tma desember, sem beindust fyrst og fremst a v a styrkja sjlfsmyndina. Mr lur miklu betur nna. Maurinn minn hefur lka n gtum bata og er n a leita a nju starfi.

Erna Bjrk er sjlf farin a vinna aftur. Hn er nna 65% starfi bkasafni Dagsbrnar JL-hsinu vi Hringbraut. Hr er g innan um bkur um verkalsbarttuna fyrr og n og uni mr gtlega. g finn lka einn og einn reyfara hillunum og les egar g tek psur. Mig langar hins vegar til a starfa meira me flki. Mttkustarfi var mjg skemmtilegt, v ar hitti g fjlda flks hverjum degi. g nt ess a velta fyrir mr hvernig g eigi a astoa flk og tryggja a a fari ngara t en a kom. Mannleg samskipti eru helsti styrkleiki minn.
Hn ekkert erfitt me a lsa lan sinni og segir vanda sinn ekkert feimnisml. g sagi flki af eirri asto sem g fkk. Margir ekktu ekkert til VIRK Starfsendurhfingarsjs og fannst frbrt a essi rri vru boi. a kom vinum og ttingjum ekkert vart a g fri essi nmskei. g hafi svo lengi veri neikv og a var stutt trin.

Nausynlegt rri

Hn segir nausynlegt a hafa rri bor vi VIRK, sem styur vi sem lenda tmabundnum erfileikum. g hef upplifa a vera eitt r rorkubtum. einangraist g mjg miki og mr fannst murlegt a heyra vart ru flki dgum saman. g hef stundum grnast me a g hlt konunum hj 118 uppi snakki egar g hringdi anga, v mr leiddist svo miki heima! g er ekkert frbrugin ru flki; g arf a eiga mannlegum samskiptum til a mr li vel. a er mr mjg mikilvgt a geta veri starfi, g vil vera virk samflaginu. Ef g hefi ekki fengi essa asto hj Soffu og VIRK er htt vi a g hefi einangrast heima veikindaleyfi, niurbrotin manneskja.

Hn segir suma ef til vill veigra sr vi a leita sr astoar, af tta vi a ekki rki trnaur um slk ml. Slkt er ekkert hyggjuml hj Starfsendurhfingarsji. g fann a ar rkti alltaf fullur trnaur. Og svo urfti g ekki einu sinni a borga fyrir essi nmskei sem stu mr til boa.

Glei, ekki vonleysi

Erna Bjrk ltur bjrtum augum til framtar. g leita gleina, ekki vonleysi. g fr nmskei salsa-dansi og a var frbrt. ur fyrr hefi g ekki treyst mr slkt nmskei. g hefi sannfrt mig um a allir arir vru miklu betri en g og myndu bara hlja a mr. En nna hl g sjlf ef g tek feilspor. au skipta engu mli, g skemmti mr konunglega eigin forsendum.

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


Feilsporin skipta engu mli lengur
g er ekkert frbrugin ru flki; g arf a eiga mannlegum samskiptum til a mr li vel. a er mr mjg mikilvgt a geta veri starfi, g vil vera virk samflaginu. Ef g hefi ekki fengi essa asto hj Soffu og VIRK er htt vi a g hefi einangrast heima veikindaleyfi, niurbrotin manneskja.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00