VIRK Fyrirmyndarfyrirtæki 2021
		Til baka
				
		
		
			
		
	
		
	
	
	
			
				18.05.2021			
			
				
		
		VIRK Fyrirmyndarfyrirtæki 2021
 VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja árið 2021 samkvæmt könnun VR sem send er á alla félagsmenn VR og þúsundir annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Könnunin er ein viðamesta vinnumarkaðskönnun sem gerð er hér á landi.
VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja árið 2021 samkvæmt könnun VR sem send er á alla félagsmenn VR og þúsundir annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Könnunin er ein viðamesta vinnumarkaðskönnun sem gerð er hér á landi.
Fyrirtækin sem eru í fimmtán efstu sætunum í hverjum flokki í könnuninni teljast til fyrirmyndar og fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2021.
VIRK er eitt þessara fyrirmyndarfyrirtækja fjórða árið í röð og er í 8. sæti í flokki meðalstórra fyrirtækja.
