Fara í efni

Það vilja allir vera „Svalir“

Til baka
VÍSIR/VILHELM
VÍSIR/VILHELM

Það vilja allir vera „Svalir“

Líney Árnadóttir, sérfræðingur hjá VIRK segir stjórnendur þurfa að þekkja einkenni streitu og vita hvernig streita þróast. Eitt verkfærið sem vinnustaðir geta notað er hinn svo kallaði Streitustigi. Á þessum stiga getur fólk mátað sína líðan miðað við eftirfarandi stig: Svalur – Volgur – Logandi – Bráðnaður – Brunninn.

Á „Svala-stiginu“ er mikil orka ríkjandi, jafnvægi og gleði. Þegar fólk fer á „Volga-stigið“ er það hins vegar að byrja að finna fyrir álagi. Pirringur, núningar innan hópsins, minni gæði og fleiri atriði gætu þá verið að sýna sig.

Sjá nánari  í umfjöllun á Atvinnulífinu á Vísi.


Fréttir

23.06.2022
20.06.2022

Hafa samband