Fara í efni

Kostir og gallar

Ef þú þarft að velja milli tveggja starfa gæti þetta verkfæri hentað þér vel. Listaðu upp hverjir þér finnast vera kostir og gallar starfanna sem þú ætlar að velja á milli og skoðaðu þá vandlega. Þannig getur þú fundið út betri valkostinn fyrir þig og tekið ákvörðun á upplýstan hátt.

Smelltu á myndina til að til að sækja eyðublað fyrir Kosti og galla.

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband