Fara í efni

Fimman

Með fimmunni setur þú niður skrefin í átt að markinu. Þegar þú hefur tekið ákvörðun um hvert þú vilt stefna reyndu þá að sjá fyrir hvernig þú ætlar að fikra þig í þá átt. Hvað getur þú gert núna strax á næstu 5 klukkustundum, á næstu 5 dögum, en á næstu 5 vikum eða 5 mánuðum? Hvað verður komið eftir 5 ár?

Smelltu á myndina til að opna Fimmuna.

Hugmyndin að þessari æfingu kemur frá Ingvari Jónssyni, markþjálfa.

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband