Fara í efni

Fjarverustjórnun, 6 af 8. Viðhorfið til fjarvista hefur breyst

Í leikskólanum Spodsbjerg hafa stjórnendur og starfsfólk haft uppbyggilegar samræður um fjarvistir og veikindi, til dæmis um það hvenær það er í lagi að tilkynna veikindi. Með því að leggja áherslu á að draga úr skammtímafjarvistum hefur þeim fækkað verulega.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband