Fara í efni

Undirbúningur fyrir þjónustu

Til að eiga rétt á þjónustu VIRK þarf einstaklingur að vera með vottaðan heilsubrest og beiðni læknis um starfsendurhæfingu. Í myndbandinu er farið yfir hvað þarf að gera eftir að læknir hefur sent inn beiðni um starfsendurhæfingu.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband