Fara í efni

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins - Námskeið

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins býður upp á fjölmörg námskeið undir handleiðslu reyndra fagaðila, m.a. hugræna atferlismeðferð við kvíða og þunglyndi, svefnnámskeið, sjálfseflingar- og streitunámskeið. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. 

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins er einnig með miðlæga þjónustueiningu sem ber heitið Heilsubrú. Þar er þjónusta sem styður og bætir við þjónustu heilsugæslustöðva. Hér má nálgast upplýsingar um Heilsubrú og námskeiðin sem eru þar í boði. 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband