Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands
Geðræktarmiðstöðin hefur verið starfrækt á Selfossi síðan 2015. Batasetrið er opið öllum þeim sem vilja brjótast út úr félagslegri einangrun og bæta líðan og auka lífsgæði sín og koma notendur allstaðar að af Suðurlandi.