Fara í efni

Fyrirtæki til að skoða

Listaðu upp nokkur fyrirtæki sem þú hefur áhuga á að skoða að vinna hjá. Um leið skaltu reyna að átta þig á hvað það er sem vekur áhuga þinn á fyrirtækinu og hvernig störf eru innan fyrirtækisins. Veltu svo fyrir þér hvernig þú fellur að störfum og menningu þess - og skrifa það líka niður. Þegar því er lokið ættir þú að kanna hvernig væri best að nálgast fyrirtækið til að kynna þig og athuga með störf.

Smelltu á myndina til að sækja eyðublaðið.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband