Fara í efni

Hvaða nám hentar þér?

Ertu að velta fyrir þér hvað þig langar að læra? Námsvalshjól Háskóla Íslands gæti hjálpað þér að finna svarið.

Ef þú ert að velta fyrir þér hvað þig langar að læra þá gæti námsvalshjólið verið gott tæki fyrir þig. Háskóli Íslands hefur sett upp þetta skemmtilega hjól sem þú getur notað til að nálgast upplýsingar um námsleiðir á einfaldan hátt.

Smelltu á myndina af hjólinu til að fara á síðu HÍ.

 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband