Fara í efni

Tenglslanetið mitt

Kortlegðu tengslanetið þitt hér. Láttu hugann reika og skrifaðu niður hjá þér lista yfir fjölskyldumeðlimi, vini, fyrri vinnuveitendur, samstarfsfólk, gamla kennara, samnemendur, fólk sem þú hefur kynnst úr félagsstarfi, nágranna. Þetta er fólkið sem myndar tengslanetið þitt. Gefðu þér tíma til að skoða hvernig hver og einn gæti aðstoðað þig. Ekki hika við að nota fjölskyldu og vinatengs. Flestir hafa gaman af að aðstoða.

Smelltu á myndina til að sækja eyðublað fyrir tengslanetið þitt. 

                                                                                              

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband