Fara í efni

Næstu skref

Verkfærið hefur verið vistað undir Niðurstöðurnar mínar
Skrifleg og tímasett ákvörðun er mun líklegri til að skila þér árangri en þegar þú hugsar bara hvað þú ætlar að gera. Alla morgna þarft þú að sjá fyrir hvað þú ætlar að gera þann daginn. Það er ótrúlega gagnlegt að setja niður á blað hvað þú viljir að gerist næst og hafa um leið í huga hvað verði betra þegar þú hefur lokið því. Til að veita þér aðhald skaltu skrifa niður hver eigi að gera það, hvernig það verði gert og hvenær.

Smelltu á myndina til að opna áætlun fyrir næstu skref.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband