Fara í efni

Hvernig ver ég tíma mínum?

Langar þig að átta þig á hvað verður um tímann þinn? Með því að skrifa niður hvað þú ert að gera í einn sólarhring færð þú hugmynd um það og getur svo metið hvað þú vilt gera með upplýsingarnar. Kemur eitthvað á óvart?

Smelltu á myndina til að sækja prentvæna útgáfu.

 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband