VIRK kenndi mr a virkja hfileikana

Magns Halldrsson framhaldssklakennari, smiur og infringur

Til ess a gera langa sgu stutta hrundi lfi hj mr allt einu en n er g kominn beinu brautina fyrir tilverkna VIRK og vinnumlastofnunar sem beindi mr anga, segir Magns Halldrsson smiur og infringur.

Fyrst missti g vinnuna og svo fkk g ofanlag heilsubrest, eftir rsklega r klemmdist taug hlsinum mr og leiddi verkurinn t handlegg. g fkk ranga greiningu fyrst en fr fljtlega til annars lknis, kom hi sanna ljs sneimyndatku. g urfti a ba rma tvo mnui eftir myndatkunni, a eru j bara tv svona tki landinu a v er g best veit. Lknirinn minn hvatti mig til a fara til sjkrajlfara og g geri a.

Varstu kominn samstarf VIRK egar etta var?
Nei, a gerist skmmu sar framhaldi af heimsknum mnum til Vinnumlastofnunar. ar var rgjafi sem beindi mr til VIRK. Hann sagi: Viltu fara samstarf vi VIRK? Svo lsti rgjafinn fyrir mr hva mr gti stai til boa slku samstarfi og g kva a skja um etta.

g var um etta leyti orinn eins og drukknandi maur, leitandi a hjlp alls staar. g var arna binn a vera atvinnulaus nrri eitt og hlft r og orinn mjg rvntingarfullur."

VIRK lausnamia

Hva geri VIRK fyrir ig upphafi?
fyrsta lagi fr rgjafinn me mig gegnum hara greiningu me a a markmii a komast a hva hefi gerst mnu lfi undanfarin r. kjlfar ess fkk g sex tma hj slfringi. Hann hlustai mig en g hafi ekki eins miki gagn af essu rri og g hafi vnst. g var heldur ekki tilbinn til ess a koma me lausnir sjlfur essum tma.

En rgjafinn hj VIRK var mjg lausnamiaur. egar g gat fari a sna baki vi fortinni sagi hann vi mig: N skulum vi fara a greina hvar styrkleikar nir og veikleikar liggja og hva r finnst gna r og einnig hvar sr tkifri til beita r. etta skilai mr miklu og var strsti liurinn a koma mr t vinnumarkainn n.

Hvar sstu tkifrin?
Rgjafinn sannfri mig um a a vri aeins tmaspursml hvenr g fengi vinnu. g vil geta ess a auk ess a hafa loki kennaranmi er g tlrur smiur og infringur fr Tkniskla slands. Anna hjlpai mr, g var egar arna var komi sgu binn a n mr alveg hlsinum. a var fyrir gott starf sjkrajlfarans sem hafi greint nkvmlega hvar klemman vri. g var bin a vinna me sjkrajlfaranum egar g komst samstarfi vi VIRK, annars hefi a veri greitt fyrir mig. g hafi leita eftir asto hj Kennarasambandinu egar g missti kennslustarf byggingagreinum framhaldssklum sem g hafi sinnt tta og hlft r en komst a v a rttindi mn ar urrkuust t alveg egar g missti kennsluna og atvinnuleysisbtur. a kom mr vart. egar g kom samstarfi vi VIRK tti g v engin rttindi hj stttarflagi en g var ekki ltinn gjalda ess, vert mti var mr teki eins og g hefi full rttindi. Flk sem lendir essari stu athvarf hj VIRK samkvmt minni reynslu.

Anna vil g a komi srstaklega fram. Hj VIRK er starfsflk srhft a hjlpa flki til ess a finna hfileika og styrkleika og ar fr maur mikla hvatningu.

Stti um allt mgulegt

Hva gerir til ess a f vinnu?
g stti um allt sem g mgulega gat hugsa mr a g gti unni vi. a geri g fr fyrsta degi sem g missti vinnuna en g fkk hfnun ofan hfnun. Komst fjgur vitl en au skiluu engu. a er mjg erfitt fyrir flk sem er a nlgast sextugsaldurinn a f vinnu. g fkk hva eftir anna au svr a veri vri a leita a yngra flki en g var.

etta var erfitt en g geri mr fljtt grein fyrir v hve ingarmiki a vri a vera virkur svona astu. g vann v. g hafi veri sjlfboalii hj Raua krossinum ur en g missti vinnuna, n hellti g mr t a starf. g var skipaur ar stjrn og endai sem formaur rj r egar lftanesdeildin var sameinu Garbjardeildinni. etta hjlpai miki en hfnunin sem g upplifi vi atvinnumissinn var samt ungbr.

Rgjafi VIRK bls mr hins vegar barttuvilja brjst, hann sagi mr a g myndi f vinnu, etta vri bara spursml um vikur ea feina mnui. Hann sagi: ert svo jkvur og virkur a g tri ekki ru en fir fljtlega starf. essi ummli byggi rgjafinn niurstum r greiningunni styrkleikum mnum. Hann hjlpai mr lka a mta rtt vihorf og stefnu atvinnuvitlum. a er lykilatrii. Maur arf a sannfra atvinnurekandann um a maur s einmitt rtti maurinn. eir ra ann sem er mest sannfrandi.

Og fkkstu vinnu?
J, a var loks hringt Vinnumlastofnun fr fyrirtki sem vantai mann sem hafi reynslu ryggismlum. Mr var boi vital, sem var skemmtileg tilbreyting fr v a vera alltaf a skja um sjlfur. ryggismlum var g heimavelli, g hafi kennt a fag sklanum rum saman. g var orinn umsjnarmaur sklans ryggismlum egar mr var sagt upp.

Hvernig var andleg lan n egar frst a vinna?
kom ljs a g urfti asto vi a komast aftur gang eftir a hafa veri fr vinnu eitt og hlft r. En fyrirtki hjlpai mr gegnum a ferli.

g vil geta ess a essum hremmingum llum hef g haft mikinn stuning af trnni. g er traur maur og var binn a syngja kirkjukr rjtu r, ar hafi mislegt sast inn sem kom a gagni egar mti bls. Tr, von og krleikur hafa veri randi afl llu essu ferli. g glatai aldrei voninni og mr var mikill styrkur a lesa hinni gu bk Biblunni. Staa mn var heldur ekki slm a mrgu leyti. Efnahagsmlin voru til dmis lagi, en etta s g ekki fyrr en rgjafi VIRK benti mr a greiningunni. N er g binn a vera vinnu tp tv r og allt hefur gengi vel.

Hvaa rri finnst r hafa haft mest gagn af fr VIRK?
A finna hverju g vri sterkastur og beita eirri vitneskju. a var lka frlegt og hollt a gera sr grein fyrir veikleikum snum og hafa fengi stuning fr rgjafa VIRK til a vinna veikleikunum svo eir vru ekki a vlast fyrir mr.

Satt a segja fr a illa me mig andlega a g var hvattur til af Kennarasambandinu og samkennurum a fara ml vi vinnusta minn vegna uppsagnarinnar, sem sg var vegna samdrttar, en tapai v mli hundra prsent. ljs kom eftir a lgfringurinn hefi mtt segja sr a sjlfur fyrirfram, vegna eirra upplsinga sem fyrir lgu, a g gti aldrei unni etta ml. etta var eitt falli vibt vi uppsgnina, skilnainn og breytingu sem hann hafi fr me sr. Ekki aeins hva hsni snertir heldur ekki sur ann einmanaleika sem fylgdi kjlfari.

Heimsknarvinur hj Raua krossinum

Hva gerir til a vinna gegn einsemdinni?
g gerist heimsknarvinur hj Raua krossinum. g fr heimskn jnustumist fyrir aldraa einu sinni viku, rijudgum eftir hdegi og hlakkai til hverrar heimsknar. Flki ar var bi frtt og skemmtilegt.

Hvernig er staan hj r nna?
g er kominn essa fnu vinnu. g ht v egar g fr a vinna sem slumaur me ryggisvrur a g skyldi gera allt sem g gti til ess a fyrirtki myndi ekki sj eftir v a hafa ri mig. a hefur gengi eftir hinga til sem betur fer.

Auk ess er einkalfi miklum blma. g hitti dsamlega konu fyrir einu og hlfu ri svo g er ekki lengur einmana. g tvr dtur sem g hef haft gott og stugt samband vi gegnum allt etta, a hefur hjlpa miki. g einangraist v aldrei tt g byggi einn. Og hsnismlin eru komin lag. a gekk ekki rautalaust. g tti fyrir tborgun en af v a g hafi ekki fasta vinnu fkk g ekki greislumat. g urfti v um tma a skr lgheimili mitt hj aldrari mur minni. En egar g var kominn me fasta vinnu fkk g greislumat og hef n keypt mr b sem g er a gera upp.

Samstarfi vi VIRK hefur veri metanlegt, VIRK er a vinna trlega gott starf. a var mrkum ess a g tti tkur samstarf v staa mn var ekki eins slm og margra annarra. En a var mn gfa a g var tekinn inn endurhfingu sem etta samstarf hefur skila mr og komi mr ann sta sem g er n. Rgjafinn minn var trlega vel a sr, lausnamiaur og flinkur a finna t me mr hvar mn tkifri lgju. Samstarf okkar reyndist mr vi bestu slfriasto. Eitt var mr kennt af rgjafanum sem verur mr veganesti: Hafu ekki of miklar hyggjur, r eru bara til a gera hlutina verri. Ef eitthva er a plaga flk a ekki a lta hyggjurnar halda fyrir sr vku heldur gera eitthva snum mlum.

g leyfi mr a bta hr a lokum vi tilvitnun Bibluna: Lti til fugla himinsins. Hvorki s eir n uppskera n safna hlur og fair yar himneskur fir . Eru r ekki miklu fremri eim? (Matt. 6, 20.). g hef margt a akka fyrir um essar mundir, g mr msa drauma og f a vakna frskur til starfa dag hvern. Eins og rgjafi VIRK sagi: a kemur nr dagur og n tkifri.

Vital: Gurn Gulaugsdttir
Vitali birtist rsriti VIRK 2016.

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 fstudgum)