Fara í efni

Tímabundnar tafir á afgreiðslu erinda

Til baka

Tímabundnar tafir á afgreiðslu erinda

Þann 14. maí tekur VIRK í notkun nýtt tölvukerfi. Hætta er á að töf verði á afgreiðslu erinda og reikninga hjá VIRK í einhverja daga eða vikur vegna á upptöku á nýja upplýsingakerfinu en unnið verður hörðum höndum af því að lágmarka þá töf.

Unnið hefur verið að þróun kerfisins í samvinnu við Advania undanfarið ár og með tilkomu nýja kerfisins munu öll samskipti milli þjónustuaðila, einstaklinga í þjónustu, ráðgjafa og sérfræðinga VIRK færast yfir í nýtt rafrænt notendaviðmót. Nýja viðmótið bætir enn frekar örugg samskipti og upplýsingastreymi milli allra aðila.

Sjá nánar um innleiðingu nýja upplýsingakerfisins hér.


Fréttir

01.06.2021
07.06.2021

Hafa samband