Aftur til vinnu sem ný manneskja

Sćrún Magnúsdóttir grunnskólakennari

Sćrún Magnúsdóttir hafđi ţjáđst vegna sáraristilsbólgu í rúmlega ţrjátíu ár ţegar hún fór í ađgerđ vegna sjúkdómsins í október áriđ 2015. Ţá uppgefin á bćđi sál og líkama. Fljótlega varđ ljóst ađ Sćrún ţurfti lengri tíma en hún hafđi áćtlađ í ađ jafna sig eftir ađgerđina og eftir langvarandi álag og veikindi í gegnum árin. Ţá frétti hún af VIRK og leitađi ţangađ međ ađstođ heimilislćknis.

Ađdragandinn – uppgefin eftir margra ára veikindi

Sćrún Magnúsdóttir vinnur fullt starf sem umsjónarkennari á miđstigi. Starf sem er gefandi en jafnframt krefjandi.

„Ég útskrifađist fyrir ađeins tćplega ţremur árum síđan. Ég fór ţađ seint í nám. Fram ađ ţví vann ég í banka, svo kom hruniđ og ţá gat ég ekki hugsađ mér ađ vinna í ţeim geira lengur. Mig hafđi alltaf langađ í kennaranámiđ en hafđi ekki treyst mér. Svo dreif ég mig í námiđ, í fyrsta sinn sem ţađ var kennt til fimm ára.“

Námiđ og allt álagiđ sem ţví fylgdi hafđi neikvćđ áhrif á heilsu Sćrúnar sem ţá hafđi veriđ veik í langan tíma fyrir. Á ţeim tíma hafđi hún prufađ flest ţau lyf sem í bođi eru vegna sjúkdómsins. Ţegar ekkert virkađi lengur ţá var ákveđiđ ađ fara í skurđađgerđ á Landsspítalanum og fá stoma til ađ vinna bug á veikindum.

„Fyrst eftir ađgerđina var ég glöđ og fann fyrir létti en svo hrapađi ég niđur andlega. Ţá fannst mér ekkert vera ađ gerast. Eins og allt vćri stopp. Ég ćtlađi mér ađ snúa til vinnu ţremur mánuđum eftir ađgerđ. En gerđi mér ekki grein fyrir hvađ ég var illa farin né hversu stór ađgerđin var í raun. Auk ţess mćltu lćknar og sjúkraţjálfari međ ţví ađ ég tćki mér lengra frí en ţrjá mánuđi ţví ég ţyrfti ađ ná góđum bata. Manneskja sem hefur alltaf veriđ í vinnu, sama hvađ. Ţađ var ţví áfall ađ geta ekki snúiđ til starfa strax aftur og mér fannst ég vera einskis virđi. Ţá kom VIRK sterkt inn.“

Getur ţú lýst samstarfinu viđ VIRK?
„VIRK gerđi mér kleift ađ hitta sálfrćđing og sjúkraţjálfara reglulega ásamt utanumhaldi og hvatningu frá ráđgjafa VIRK. Einnig fékk ég kort í líkamsrćkt í heilt ár. Ţađ var ţvílíkur munur ađ geta notfćrt sér ţessa ţjónustu vegna ţess ađ á endurhćfingarlífeyri einum saman er ekki mögulegt ađ kaupa sér tíma hjá sálfrćđingi hvađ ţá kort í rćktina. Ţarna kom sér vel ađ geta leitađ til VIRK ţví ţađ létti mikiđ á mér andlega ađ ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur af fjármálunum ofan á allt annađ. Svo gáfu sálfrćđingurinn og sjúkraţjálfarinn mér verkfćri sem ég get notađ ef mér fer ađ líđa illa. Hjá VIRK fann ég fyrir utanumhaldi, eftirfylgni og hvatningu sem var alveg frábćrt. Ég notađi einnig dagbókina sem VIRK gefur út. Ţar skráđi ég samviskusamlega niđur hvernig mér leiđ, hvađ ég hreyfđi mig mikiđ, hve mikiđ vatn ég drakk og ýmislegt fleira. Međ ţví ađ nota dagbókina varđ árangurinn áţreifanlegri.“

Hljóp 10 km í Reykjavíkurmaraţoninu

„Međ ađstođ sjúkraţjálfara setti ég mér strax markmiđ. Eins notađi ég mikiđ dagbókina og skráđi samviskusamlega niđur hvernig mér leiđ hverju sinni. Ég fylgdist mjög vel međ andlegri og líkamlegri líđan. Fyrir ári síđan setti ég mér ţađ markmiđ ađ hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraţoninu. Ţá gat ég kannski gengiđ í 10 mínútur á hlaupabretti. Ég var bara eins og búđingur. En svo gerđist eitthvađ í kringum mánađarmótin apríl/maí. Ég fann ađ ég gat gert meira. Ţá sótti ég app í símann minn, Couch to 5k og fór bara út og hljóp. Í framhaldinu hljóp ég 10 km í Reykjavíkurmaraţoninu í ágúst. Ţađ var mikill sigur! Ţá var ég líka nýbyrjuđ ađ vinna aftur og ţetta var bara svo geđveikur sigur. Ég hafđi aldrei sett mér svona langtímamarkmiđ og stađiđ viđ ţađ. Ég er bara svolítiđ ađ kynnast sjálfri mér aftur. Á ţessum tíma var móđir mín ađ berjast viđ erfiđ veikindi. Hún lést svo í byrjun júli og ţađ var mjög erfitt, viđ vorum mjög nánar og ég sakna hennar mikiđ. Ég hljóp ţví líka fyrir hana.“

„Nú segir fólkiđ mitt oft: „bíddu hver ert ţú eiginlega?“. Vinkona mín til ţrjátíu ára sagđi viđ mig um daginn: „ţú hlýtur ađ ţurfa ađ lćra ađ lifa upp á nýtt!“ En hún var vön ţví ađ ég kćmist ekki á viđburđi og skemmtanir vegna veikinda. Ég ţorđi oft ekki úr húsi vegna ţess ađ ég var svo hrćdd um ađ komast ekki á klósettiđ í tíma. Ţetta hélt svo aftur af mér félagslega. Ég var farin ađ loka mig af undir lokin. Núna er ţađ nýtt fyrir mér ađ geta gert allt mögulegt. Ég borđađi til dćmis saltkjöt og baunir í fyrsta skiptiđ um daginn í langan tíma án ţess ađ fá geđveika verki. Og ég er bara svo miklu glađari. Mér finnst eins og ég hafi fengiđ annađ tćkifćri í lífinu.“

Aftur til vinnu

„Ég hafđi ćtlađ mér ađ snúa aftur til vinnu ţremur mánuđum eftir ađgerđ. En sjúkraţjálfarinn minn taldi mig af ţví. Ég ţurfti lengri tíma til ađ jafna mig, ekki bara eftir ađgerđina heldur einnig eftir áralöng veikindi. Ef ég hefđi fariđ ađ vinna strax eftir ţrjá mánuđi, ţá hefđi ég ekki náđ almennilegum bata. Ţá hefđi ég alltaf veriđ ađ eltast viđ skottiđ á mér, eins og ég var í raun búin ađ gera öll ţess ár. Ég ráđfćrđi mig ţví viđ heimilislćkni og hann var ţví sammála ađ ég ćtti ađ reyna ađ slaka á. Skurđlćknirinn sem framkvćmdi ađgerđina var líka á sama máli. Ađgerđin tók fimm klukkustundir og ţví var um mikiđ inngrip ađ rćđa. Ég er búin ađ vera mikiđ á sterum síđustu ţrjátíu árin. Á ţeim tíma ţurfti ég oft ađ leita á sjúkrahús og var alltaf á einhverjum lyfjum. Međfram veikindunum píndi ég mig áfram í vinnu.“

„Í mars áriđ 2016 var ég einfaldlega búin međ batterýin. Ţá kom VIRK inn í líf mitt. Međ ađstođ VIRK lćrđi ég ađ leyfa líkamanum ađ hvílast og hćtti ađ skammast mín fyrir ţađ. Mér ţótti samt sem áđur gott ađ snúa aftur til vinnu í ágúst. Ég er međ mjög gott net af vinum og fjölskyldu í kringum mig. Ţau hafa alltaf stađiđ viđ bakiđ á mér í gegnum allt. Ţađ skiptir rosalega miklu máli. Ég hef alltaf mćtt skilningi og hvatningu. Ásamt vinum og fjölskyldu ţá er ţađ VIRK ađ ţakka ađ ég er á ţeim stađ sem ég er á í dag en sé hreinlega ekki ţunglynd. Í mars í fyrra dró ég mig inn í skelina sem ég hafđi svo oft skriđiđ inn í ţegar mér leiđ illa. Í gegnum VIRK fékk ég tíma hjá sálfrćđingi sem veitti mér ţá ađstođ sem ég ţurfti á ađ halda. Öll ţjónustan og stuđningurinn sem VIRK býđur upp á ásamt ţví ađ losna viđ fjárhagsáhyggjurnar, setja sér markmiđ og standa uppi sem sigurvegari ţađ gefur manni svo mikiđ.

Ég ćtlađi mér alltaf ađ fara aftur ađ vinna. Ég gćti ekki hugsađ mér lífiđ öđruvísi. Ég er svo ţakklát fyrir ađ vera í fullu starfi sem grunnskólakennari á miđstigi međ unglingana mína. Stundum verđur mađur svolítiđ ţreyttur en ţeir eru yndislegir. Ég mundi ekki vera í ţessu starfi nema vegna ţess ađ mér finnst ţađ gaman og ţađ gefur mér svo mikiđ. Strákurinn minn sem er ađ verđa 19 ára hefur ekki ţekkt mig öđruvísi en veika, hann er ţví líka ađ kynnast mér upp á nýtt. Ţetta er nýtt líf.“

Viđtal: Berglind Mari Valdemarsdóttir

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)