Fara í efni

Þjónustukönnun VIRK 2022

Þegar þjónustuþegi lýkur starfsendurhæfingu hjá VIRK þá býðst honum að taka þátt í þjónustukönnun þar sem hann er beðinn um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. Rúmlega helmingur þeirra sem ljúka starfsendurhæfingu svara þjónustukönnuninni.

Hér að neðan má sjá samantekt úr svörum þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu árið 2022.

Almennt telja þjónustuþegarnir að þjónusta VIRK hafi haft mikil áhrif á stöðu þeirra. Við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.

        

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þjónustukönnunin birtist fyrst í ársriti VIRK 2023.

Hafa samband