Ásheimar
Ásheimar er samastaður fólks sem vill rækta sinn innri mann í góðum félagsskap. Opnunartími: 13 – 16 alla virka daga.
Í Ásheimum er stefnt að því markmiði að vinna gegn félagslegri einangrun og skapa aðstæður fyrir fólk til að byggja sig upp andlega.