Fara í efni

Vin - fræðslu- og batasetur Rauða krossins

Virkniúrræðið Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir, rekið af Rauða krossinum í Reykjavík sem fræðslu- og batasetur ásamt velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir og efla þekkingu á málefnum fólks með geðfötlun.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband