Fara í efni

Vesturafl geðræktarmiðstöð

Vesturafl er geðræktarmiðstöð þar sem boðið er upp á virkni og samveru. Hlutverk hennar er fyrst og fremst að rjúfa félagslega einangrun og hvetja notendur til þátttöku í samfélaginu.

Aukin áhersla hefur verið lögð á ungt fólk (16-30 ára) og þeim boðið upp á þjónustu sem hefur ekki verið til staðar áður þ.m.t. heimanámsaðstoð, verkefni í vinnustofu og að aðstoða við matseld. 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband