Fara í efni

Tækifæri - Rauði krossinn

Tækifæri er valdeflandi verkefni fyrir ungt fólk þar sem það fær tækifæri til þess að velja sér verkefni og viðfangsefni og vaxa og þroskast sem einstaklingar.

Verkefnið er fyrir unga einstaklinga sem eru án vinnu og ekki í námi og vilja styrkja sig sem einstaklingar.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband